Hybrid leður ólin frá Samsung er leður útá við en sílíkon inní sem gerir að verkum að ólin verður ekki ógeðsleg við notkun. Þessi ól er stílhrein og þæginleg. Passar á öll úr með 20mm ól og eftirfarandi Samsung úr: Watch Active 2 (40mm og 44mm), Watch Active 40mm, Galaxy Watch (42mm), Watch3 (41mm), Watch4 og Watch4 Classic.