Ideal of Sweden hulstrin eru vönduð hulstur sem fá sinn innblástur úr tískuheiminum. Hulstrið ver símann frá höggum og rispum og er með segli sem gerir þér kleift að festa aðra aukahluti frá Ideal of Sweden við hulstrið.
Panzerglass ClearCase verndar símann þinn frá höggum, rispum og ryki. Hulstrið passar fullkomlega á símann sem gerir þér kleyft að hlaða og nota alla takka og fítusa símans eins og venjulega.