Qi hleðslutækið frá Ideal er falleg þráðlaus hleðsla sem fær innblástur úr tískuheiminum. Einnig hefur þessi hleðsla sama munstur og hulstur þannig hægt er að vera með hulstur í stíl við hleðsluna.
Bílhleðslutæki með tveimur hleðsluportum. Annars vegar 15W USB A og hins vegar 25W USB C. Max hleðslugeta er 40W ef bæði port eru nýtt. Straumur inn 12V.